Þú getur valið um hleðslustöð með tengli eða með áföstum hleðslukapli.
Hér getur þú pantað þína Smappee hleðslustöð en reikningur er svo útgefinn í einkabankann þinn eftir pöntun.
ATH. Verð eru án afsláttarkóða og að hleðslustöð með áföstum hleðslukapli er ekki hægt að leigja.
Besen hleðslukapalhaldari T2 Þessi Besen hleðslukapalhaldari er endingargóður úr sterku efni sem heldur Type 2 hleðsluskaftinu fyrir þig á snyrtilegan...