ÞAÐ ER ÓDÝRAST OG LANGBEST AÐ HLAÐA HEIMA

Hvort sem þú ert í einbýli, parhúsi eða raðhúsi þá eigum við hleðslustöð sem prýðir bæði húsið og bílinn.
01 VAL Á HLEÐSLUSTÖÐ

Hjá okkur færðu aðeins hágæða heimahleðslustöðvar.

02 KAUPA EÐA LEIGJA

Hjá okkur getur þú valið um að kaupa eða leigja þína heimahleðslustöð.

03 UPPSETNINGIN

Hjá okkur getur þú valið um hvort þú látir okkur eða aðra setja upp þína heimahleðslustöð.

HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR

Webasto Pure II T2 áfastur kapall - Heimahleðslustöð

1.990 kr

Smappee EV Wall Lite 22 kW - Heimahleðslustöð

3.990 kr

Smappee EV Wall Home 22 kW tengi - Heimahleðslustöð

4.490 kr

Smappee EV Wall Home 22 kW áfastur kapall - Heimahleðslustöð

219.890 kr

Teltonika 22kW T2 áfastur kapall - Heimahleðslustöð

149.890 kr

Teltonika 22kW T2 tengi - Heimahleðslustöð

3.290 kr

Besen BS30 22kW T2 tengi - Heimahleðslustöð

1.690 kr
UPPSETNING Á HLEÐSLUSTÖÐ
FRÁ 40.000 KR.

Uppsetning á hleðslustöð þarf ekki að vera flókin framkvæmd því ekki eru aðstæður eins hjá öllum. Við setjum aðeins upp hleðslustöðvar frá okkur en á afar góðu verði.
Hafðu samband til að fá tilboð í hleðslustöð og uppsetningu.

FÁ TILBOÐ
Fara efst