Engar vörur í körfunni
Besen var stofnað árið 2009 í Kína við þróun á hleðslutengi fyrir hleðslukapla og hefur verið í fyrirrúmi síðan þá með hágæða og hagkvæmar vörur fyrir rafbílamarkaðinn.
Besen framleiðir yfir 12.000 vörur á viku til yfir 100 landa.
Besen er eitt af fáum fyrirtækjum í heiminum með yfir 10 ára reynslu í framleiðslu og sölu á hleðslustöðvum fyrir rafbíla.
Besen leggur áherslu á gæði í hagkvæmum hleðslustöðvum sem eru sterkbyggðar og kraftmiklar.
Besen hóf framleiðslu á hleðsluköplum fyrir rafbíla árið 2010 þegar rafbílar voru nýlega komnir á markað og tækniþróunin enn óþroskuð.
Besen hefur síðan 2010 orðið leiðandi í framleiðslu á hágæða hleðsluköplum sem eru áreiðanlegir og hagkvæmir.
Webasto er stofnað í Þýskalandi árið 1901 og er með starfsemi í yfir 50 löndum. Webasto sérhæfir sig í rafkerfum fyrir bíla og er í topp 100 yfir leiðandi fyrirtæki í sínu fagi.
Webasto framleiðir ferðahleðslutækið Webasto Go sem Mercedes-Benz hefur með sínum rafbílum ásamt Webasto Pure g Webasto Next sem eru verðlaunaðar hleðslustöðvar fyrir áreiðanleika og gæði.
Teltonika er stofnað árið 1998 í Litháen og hefur verið leiðandi í IoT samskiptalausnum með starfsemi í 26 löndum og yfir 10.000 söluaðila um allann heim.
Teltonika framleiðir Teltonika hleðslustöðvarnar sem eru framtíðar-öruggar fyrir tæknilegar uppfærslur og breytingar. Teltonika hleðslustöðvarnar eru með innbyggðri álagsdreifingu á rafmagni og fasajöfnun.
Smappee er belgískt fyrirtæki stofnað 2012 og er með starfsemi í 5 löndum.
Smappee er margverðlaunað alþjóðlegt hrein-orku fyrirtæki með lausnir til að mæla, greina og lækka raforkunotkun og auka orkunýtni.
Smappee hleðslustöðvarnar hafa í gegnum síðustu ár sópað að sér verðlaunum fyrir hönnun og gæði. Nægir að nefna að vera valin Best of the Best á Reddot Awards 2024.
Smappee sérhæfir sig í snjöllum hleðslustöðvum með dýnamískri álagsdreifingu og er leiðandi á sínu sviði.