HLEÐSLULEIGA
LEIGÐU HLEÐSLUSTÖÐ

HAFÐU ÞETTA EINFALT.
LEIGÐU HLEÐSLUSTÖÐINA.

Hleðsluleigan okkar er leiguþjónusta á hleðslustöðvum fyrir húsfélög og einstaklinga. Hvort sem þú býrð í fjölbýli eða sérbýli þá setjum við hleðslustöð upp fyrir þig.

PANTA HLEÐSLULEIGU

Með Hleðsluleigu hjá okkur færðu flotta hleðslustöð sem uppfyllir öll ákvæði HMS og getur hlaðið allar gerðir rafbíla og tvinnbíla allt að 22 kW.
HLEÐSLUSTÖÐ Í FJÖLBÝLI

frá 3.690 kr. á mánuði

SKOÐA
HLEÐSLUSTÖÐ Í SÉRBÝLI

frá 1.990 kr. á mánuði

SKOÐA
EKKI VISS HVORT Á AÐ KAUPA EÐA LEIGJA?

LEIGÐU OG EIÐGU SVO HLEÐSLUSTÖÐINA

KAUPLEIGA
Leigðu hana, eigðu hana og taktu hana með þér ef þú flytur.

Við bjóðum þér að leigja hleðslustöðina til að eignast hleðslustöðina. Með föstum mánaðargreiðslum fyrir kaupleigu nærðu að greiða hleðslustöðina upp yfir leigutímann, þannig kemstu hjá því að greiða leigu út í óendaleikann og eignast hleðslustöðina.

BREYTA Í KAUP
Þú getur byrjað á því að leigja en breytt í kaup seinna.

Þegar þú tekur Hleðsluleigu hjá okkur getur þú samt eignast hleðslustöðina ef þig langar það seinna. Þú getur því breytt leigunni í kaup innan fyrstu 24 mánaðanna og þannig komist hjá því að greiða leigu út í óendaleikann og eignast hleðslustöðina.

HELSTU ÁSTÆÐUR TIL AÐ VELJA
HLEÐSLULEIGU HJÁ OKKUR

- Þú færð hagkvæma uppsetningu á hleðslustöðinni
- Þú færð hleðslustöð með allt að 22 kW hleðslukrafti
- Þú getur alltaf valið um að breyta leigunni í kaup
- Við bindum þig ekki við neinn raforkusala
- Við aðstoðum þig 24/7 í síma 5131919

VIÐ BJÓÐUM ÞÉR FLEIRI FRÁBÆRA KOSTI

HRAÐHLADDU Á FERÐINNI

Í samstarfi við Orkuna bjóðum við okkar viðskiptavinum uppá sérkjör á hraðhleðslustöðvar Orkunnar um land allt. Þetta þýðir að við getum boðið þér hagkvæma leigu á hleðslustöð til að hlaða heima á ódýrasta rafmagninu sem þú finnur og þegar þú ert á ferðinni færðu sérkjör á hraðhleðslu hjá Orkunni.

LÉTTU UNDIR MEÐ LEIGUKORTI

Með leigukortinu getur þú létt undir orkuskiptin fyrir aðra með því að gefa leigu á hleðslustöð yfir ákveðið tímabil eða fyrirframgreitt leiguna fyrir þig til að tryggja þér hleðslustöð yfir ákveðið tímabil.

SKOÐA LEIGUKORTIN
GLEDDU MEÐ GJAFAKORTI

Gjafakortið er þá sem vilja gleðja aðra við orkuskiptin með því að hjálpa til við kaup á hleðslustöð, uppsetningu á hleðslustöð eða hleðslukapli til að hlaða heima fyrir eða á ferðinni.

SKOÐA GJAFAKORTIN
Fara efst