Engar vörur í körfunni
Smappee EV Wall hleðslustöðin er sérlega glæsileg og endingargóð með Magnelis húðun og plastlaust hús. Smappee er fyrir húsfélög sem gera kröfur og er einföld í notkun með MID löggiltum rafmagnsmæli og gefur allt að 22kW í hvert bílastæði.