Full þjónusta við eigendur, leigjendur og notendur hleðslustöðva frá okkur.
Okkar hleðslustöðvar hlaða allar gerðir rafbíla allt frá 3,7 kW uppí 22 kW hleðslu á öruggan hátt.
Veldu okkar sjálfvirku greiðslumiðlun sem færir þér óskerta gjaldtöku eða tengdu þína eigin í gegnum API.
Okkar hleðslustöðvar eru viðhaldsfríar með högg- og veðurþolið hús, háa UV vörn og 3 ára ábyrgð.
Veldu hleðsluvöktun með Smappee hleðslustöðvum sem færa þér algjöra stjórn á gjaldtöku, innbyggða greiðslumiðlun og sjálfvirka álagsdreifingu.
Þú getur valið um að hafa vöktun á rafmagnsnotkun í byggingunni líka með sama appinu og netskjáborðinu.
Lausnir fyrir fyrirtækiMeð virkri hleðsluvöktun færðu forgangshleðslu á íbúa og sjálfvirka álagsdreifingu til að tryggja jafna hleðslu og rafmagnsöryggi byggingarinnar.
Notaðu innbyggða greiðslumiðlun til að gera gjaldtöku einfalda og sjálfvirka fyrir gesti og notaðu tekjurnar til að efla hússjóðinn.
Lausnir fyrir fjölbýliVeldu hugarró með Smappee hleðslustöð sem sér sjálfvirkt um rafmagnsöryggi heimilisins og færir þér sögulegt yfirlit og rauntíma stöðu á hverri hleðslu.
Hleðslustöðin er fyrir framtíðina svo að veldu glæsilega hönnun sem prýðir heimilið.
Skoða beturVeldu þægindi með Smappee hleðslustöð sem getur líka vaktað önnur raftæki í bústaðnum og gjaldtekið fyrir þig á meðan þú ert ekki í bústaðnum.
Notaðu rafmagnið frá sólarsellunum til að hlaða á ódýrari hátt.
Skoða betur