Gleðilega hinsegin daga 2023. Við stöndum með mannréttindum, ást og kærleika.

Fyrir heimilið

Hleðslustöðin er mikilvægur partur af orkuskiptunum og verður hluti af heimilinu þegar rafbílinn er tengdur við rafmagn hússins.

Hleðslustöðin verður áfram á húsinu þegar skipt er um rafbíl þannig að veldu glæsilega hleðslustöð sem prýðir heimilið og rafbílinn.

Skoða betur

Fyrir fjölbýlið

Miðlægt hleðslukerfi fyrir rafbíla er mikilvægur hluti af rafmagnsöryggi fjölbýla þar sem rafbílum fjölgar hratt hjá íbúum.

Hleðslukerfið þarf að tryggja álagsdreifingu rafmagns þegar margir hlaða í einu og sjá til þess að hver íbúi greiði fyrir sína hleðslu.

Með okkar hleðslulausnum fyrir fjölbýli verður þetta áreynslulaust og sjálfvirkt fyrir húsfélagið og íbúa.

Lausnir fyrir fjölbýli

Þjónustum allt landið

Hafðu engar áhyggjur af því hvar þú ert á landinu, við sjáum um uppsetninguna á þinni hleðsluaðstöðu frá A-Ö.

Við gefum tilboð í alla raflagnavinnu ef raflögn að hleðslustöð er ekki til staðar, í gegnum okkar netverk af löggiltum rafverktökum í kringum landið.

Fyrir fyrirtækið

Veldu hleðsluvöktun með Smappee hleðslustöðvum sem færa þér algjöra stjórn á gjaldtöku, innbyggða greiðslumiðlun og sjálfvirka álagsdreifingu.

Þú getur valið um að hafa vöktun á rafmagnsnotkun í byggingunni líka með sama appinu og netskjáborðinu.

Lausnir fyrir fyrirtæki

Fyrir sumarhúsið

Veldu öryggi með Smappee hleðslustöð sem vaktar heildarnotkun rafmagns og álagsstýrir hleðslunni þegar rafmagnspotturinn og rafmagnsofnarnir eru í notkun.

Notaðu rafmagnið frá sólarsellunum til að hlaða á ódýrari hátt.

Skoða betur

Smappee samtenging

Með því að velja Smappee hleðslustöðvar getur þú endalaust bætt við snjöllum búnaði við þitt skjáborð.