Hafðu samband 513 1900

Fyrir heimilið

Veldu um að hafa einfalda Smappee Lite heimahleðslustöð með stillanlega hleðslugetu eða hugarró með Smappee Home heimahleðslustöðinni sem sér sjálfvirkt um rafmagnsöryggi heimilisins og lækkar sjálfvirkt hleðsluna eftir rafmagnálagi heimilisins.

Hleðslustöðin er fyrir framtíðina svo að veldu glæsilega hönnun sem prýðir heimilið.

Skoða betur

Fyrir fjölbýlishúsið

Með virkri hleðsluvöktun færðu forgangshleðslu á íbúa og sjálfvirka álagsdreifingu til að tryggja jafna hleðslu og rafmagnsöryggi byggingarinnar.

Notaðu innbyggða greiðslumiðlun til að gera gjaldtöku einfalda og sjálfvirka fyrir gesti og notaðu tekjurnar til að efla hússjóðinn.

Lausnir fyrir fjölbýli

Fyrir fyrirtækið

Veldu hleðsluvöktun með Smappee hleðslustöðvum sem færa þér algjöra stjórn á gjaldtöku, innbyggða greiðslumiðlun og sjálfvirka álagsdreifingu.

Þú getur valið um að hafa vöktun á rafmagnsnotkun í byggingunni líka með sama appinu og netskjáborðinu.

Lausnir fyrir fyrirtæki

Fyrir sumarhúsið

Veldu þægindi með Smappee hleðslustöð sem getur líka vaktað önnur raftæki í bústaðnum og gjaldtekið fyrir þig á meðan þú ert ekki í bústaðnum.

Notaðu rafmagnið frá sólarsellunum til að hlaða á ódýrari hátt.

Skoða betur

Þjónustum allt landið

Hafðu engar áhyggjur af því hvar þú ert á landinu, við sjáum um uppsetninguna á þinni hleðsluaðstöðu frá A-Ö.

Við gefum tilboð í alla raflagnavinnu ef raflögn að hleðslustöð er ekki til staðar, í gegnum okkar netverk af löggiltum rafverktökum í kringum landið.

Smappee samtenging

Með því að velja Smappee hleðslustöðvar getur þú endalaust bætt við snjöllum búnaði við þitt skjáborð.