Teltonika Teltocharge heimahleðslustöð
Þessi Teltonika Teltocharge hleðslustöð er þriggja fasa og getur hlaðið allt að 22kW. Teltonika er með Type 2 tengi fyrir lausan hleðslukapal. Stöðin er 17cmx34cm að stærð.
Hægt er að velja um 5 liti og mögulegt að skipta um lit seinna meir.
Helstu eiginleikar:
- Hleðslustaða sýnd með LED ljósaröð
- Innbyggt Type 2 tengi fyrir hleðslukapal
- Stillanleg gjaldtaka með innbyggðri greiðslumiðlun
- Auðkenning í gegnum QR kóða/RFID kort
- Stillanleg og sveigjanleg aðgangsstýring
- 36 mánaða ábyrgð
Tæknilegar upplýsingar:
- 1-3 fasa, 32A
- Stærð: 170x340x94
- Hitaþol: -25° - 60°
- Veðurþol: IP56 / IK10
- Vottun: IEC 61851-1
- CE vottun
- Hleðslugerð: Mode 3
- Hleðslugeta: 3.7 kW - 22 kW
- Samskipti:
- Bluetooth
- WiFi 2.4 GHz
- Ethernet RJ45
- OCPP 1.6 J
- NFC