Engar vörur í körfunni
Þessi Teltonika Teltocharge hleðslustöð er þriggja fasa og getur hlaðið allt að 22kW. Teltonika er með áföstum 5 metra Type 2 hleðslukapli með Type 2 tengi í öðrum endanum. Stöðin er 17cmx34cm að stærð og er með áfastann 5 metra hleðslukapal sem kemur út að neðanverðu húsinu.
Hægt er að velja um hvíta eða gráa og mögulegt að skipta um lit seinna meir.
Helstu eiginleikar:
Tæknilegar upplýsingar:
Skráðu þig inn til að bæta vöru í óskalistann þinn