Engar vörur í körfunni
Smappee EV Wall Home heimahleðslustöðin er glæsileg heimahleðslustöð sem hentar vel fyrir falleg húsnæði og prýðir bílinn afar vel. Það er áfastur 2.5 metra langur hleðslukapall í stöðinni. Hægt er að fá lengri kapal allt að 8 metra.
Með Smappee Home fylgir rafmagnseftirlitskerfi sem álagsstýrir hleðslustöðinni eftir raunálagi á rafmagnsinntakinu. Þetta hentar stærri húsnæðum með önnur orkufrek raftæki, s.s. rafmagns heita potta, dælur, háþrýstidælur, o.s.frv.
Sérlega góð í sumarhúsið til að tryggja fulla rafmagnsvirkni í húsinu og örugga hleðslu á bílinn
Hægt að læsa stöðinni þannig að virkja þarf hleðsluna með QR kóða, hleðslukorti (RFID) eða símaappi.
Smappee EV Wall Home er úr stál- og ál húsi með Magnelis húðun sem gefur þrefalt sterkari endingu en galvanseruð húðun. Stöðin kemur með 3 ára almennri ábyrgð.
Helstu eiginleikar:
Tæknilegar upplýsingar:
Skráðu þig inn til að bæta vöru í óskalistann þinn