Hafðu samband 513 1900
159.890 kr
Smappee EV Wall Lite heimahleðslustöðin er einföld í uppsetningu í gegnum símaappið. Hægt er að stilla hleðsluhraðann frá 3.7kW uppí 22kW og er hægt að læsa stöðinni þannig að virkja þarf hleðsluna með QR kóða eða hleðslukorti (RFID).
Smappee EV Wall Lite er úr stál- og ál húsi með Magnelis húðun sem gefur þrefalt sterkari endingu en galvanseruð húðun. Stöðin kemur með 3 ára almennri ábyrgð en hægt er að kaupa 2 ára ábyrgðarviðbót.
Helstu eiginleikar:
Tæknilegar upplýsingar:
Vöruflokkar: Heimilislínan, Hleðslustöðvar
Gerðir: Heimahleðslustöð
Hleðsluvaktin ehf.
Kt. 691119-1650
Skrifstofa 513 1900
- info@hledsluvaktin.is
Þjónustunúmer 513 1919
- thjonusta@hledsluvaktin.is
Skráðu þig endilega á póstlistann okkar
© 2023 Hleðsluvaktin.
Allur réttur áskilinn.
Drifin af hreinum áhuga og gleði.