Besen breytistykki T1 í T2 (Type 1 í Type 2)
Besen breytistykki T1 í T2 (Type 1 í Type 2)
Besen breytistykki T1 í T2 (Type 1 í Type 2)

    Besen breytistykki T1 í T2 (Type 1 í Type 2)

    14.990 kr
    Vörulýsing

    Besen breytistykki T1 í T2

    Þetta Besen breytistykki eða millistykki er sérstaklega hannað til að passa á Type 1 hleðslukapla til að geta hlaðið bíla með Type 2 hleðsluinntaki. 

    Það er grænt LED ljós á breytistykkinu sem lýsist upp þegar hleðsla er virk.

    Helstu eiginleikar:

    • Létt og örugg hönnun.
    • LED ljós til að sýna virka hleðslu.
    • Einstaklega þægilegt  og öruggt grip. 

    Tæknilegar upplýsingar:

    • Hleður 1kW - 7.4kW
    • 1 fasa, 6A - 32A
    Fara efst