Engar vörur í körfunni
Þetta Besen ferðahleðslustöð hleður að hámarki 3.6kW úr hefðbundnum 16A tengli (innstungu). Það er hægt að stilla ferðahleðslustöðina í 8A, 10A eða 16A eftir því sem hentar á hverjum stað sem þú notar stöðina. Á ferðahleðslustöðinni sem er líka kallað varahleðslutæki er Type 2 hleðsluskaft fyrir bílinn og Schuko innstunga fyrir tengilinn.
Ferðahleðslustöðin er léttur og fyrirferðarlítill (189x66x48mm) ferðafélagi sem er aðeins 3 kg að þyngd og með IK10 höggþol (sem er mikið) ásamt IP66 veðurþoli (sem er líka mikið).
Það er LED ljósaröð sem sýnir hleðsluna og ástand hleðslutækisins.
Helstu eiginleikar:
Tæknilegar upplýsingar:
Skráðu þig inn til að bæta vöru í óskalistann þinn