Engar vörur í körfunni
Smappee EV Wall Lite heimahleðslustöðin er glæsileg heimahleðslustöð sem hentar vel fyrir falleg húsnæði og prýðir bílinn afar vel.
Hægt að læsa stöðinni þannig að virkja þarf hleðsluna með QR kóða, hleðslukorti (RFID) eða símaappi.
Smappee EV Wall Lite er úr stál- og ál húsi með Magnelis húðun sem gefur þrefalt sterkari endingu en galvanseruð húðun. Stöðin kemur með 3 ára almennri ábyrgð.
Helstu eiginleikar:
Tæknilegar upplýsingar:
Skráðu þig inn til að bæta vöru í óskalistann þinn