Þú getur valið um hleðslustöð með tengli eða með áföstum hleðslukapli.
Hér getur þú pantað þína Smappee hleðslustöð en reikningur er svo útgefinn í einkabankann þinn eftir pöntun.
ATH. Verð eru án afsláttarkóða og að hleðslustöð með áföstum hleðslukapli er ekki hægt að leigja.
Webasto Pure II heimahleðslustöð Einföld heimahleðslustöð með flottum LED ljósaskala framan á húsinu til að sýna hleðsluástand. Hleðslustöðin hentar afar...
Teltonika Teltocharge heimahleðslustöð Þessi Teltonika Teltocharge hleðslustöð er þriggja fasa og getur hlaðið allt að 22kW. Teltonika er með áföstum...