Hafðu samband 513 1900

Smappee Infinity - Rafmagnsgreinamæling

Hleðsluvaktin

Veldu stærð rafmagnsgreinarinnar

Infinity rafmagnsgreinamæling er til þess að

  1. mæla rafmagnsnotkun á raftæki, svæði eða hæð í byggingu (3ja fasa grein)
  2. aðgreina rafmagnskostnað á raftæki, svæði eða hæð í byggingu
  3. vakta rafmagnsálag á raftæki, svæði eða hæð í byggingu

Smappee Infinity rafmagnsgreinamæling er viðbótarmæling við Smappee Infinity rafmagnseftirlitspakkann til þess að sundurliða sérstaka rafmagnsnotkun frá heildarnotkun byggingarinnar.

Sem dæmi má mæla sérstaklega rafmagnsnotkun í loftræstikerfi eða frysti, framleiðslusvæði eða lagernum, 1. hæð eða 2. hæð til þess að sjá hlutfall þeirrar rafmagnsnotkunar við heildarnotkunina. 

Það þarf eina rafmagnsgreinamælingu fyrir hverja notkun þar sem hver mæling er 3ja fasa. 

Veldu stærð rafmagnsöryggisins til þess að fá rétta Infinity rafmagnsgreinamælinguna:

  • 16A - 50A
  • 63A - 100A
  • 120A - 200A
  • 220A - 400A

    Tæknilegar upplýsingar:

    • Modbus
    • IEC 62053-21 active E class 1 
    • CE/UL

    Vöruflokkar: Rafmagnseftirlit

    Gerðir: Rafmagnsmæling