Einmitt núna er rafmagnsnotkun að stóraukast og rafmagnsálag í gegnum hleðslustöðvar er orðinn stór hluti af okkar getu til að ferðast. Hleðsluvaktin leggur áherslu á að gera þetta að áhyggjulausri aðstöðu fyrir alla.
Við trúum því að fólk eigi að hlaða rafbílinn án þess að hafa áhyggjur af rafmagnsálagi og því leggjum við áherslu á öruggar hleðslustöðvar, faglega uppsetningu og persónulega þjónustu við fólk.
Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn ef þig vantar frekari upplýsingar um okkar þjónustu og vörur.
Okkur hlakkar til að heyra frá þér.