Smappee hefur þá sérstöðu að vera í grunninn margverðlaunað rafmagnseftirlitskerfi og því getur þú bætt við mælingu á lýsingu, loftræstingu, hæðum, svæðum o.s.frv. til að sundurliða þinn rafmagnskostnað.
Smappee mælibúnaðurinn er grunnurinn að álagsdreifingu hleðslustöðvanna sem einfalt er að bæta frekari mælingum við.
Með fleiri rafmagnsmælingum færðu yfirlit með hleðslustöðvunum ásamt annarri rafmagnsnotkun í byggingunni.
Veldu bara þær rafmagnsgreinar sem þú vilt bæta við og við tengjum þær saman við hleðsluvaktina þína.
Rafmagnsnotkun í byggingum er afar misjöfn eftir rekstri en orkusóun er oft hátt í 20% af heildarnotkun vegna óþarfa rafmagnsnotkunar.
Almennt er reiknað með 20 kWst hleðslu á hverja 100 km ekna á rafbíl.
Ef rekstur í byggingu með 10.000 kWst rafmagnsnotkun á mánuði lækkar rafmagnsnotkun um 5% fást 500 kWst til að nota á rafmagnsbílinn = 2.500 km akstur á rafbíl.
32.490 kr
EV Wall sólarsellumæling er til þess að mæla framleiðslu af rafmagni frá sólarsellum meta hleðslugetu EV Wall hleðslustöðvarinnar af sólarsellurafmagni Smappee EV Wall sólarsellumælingin er viðbótarmæling við...
Skoða fulla vörulýsingu32.790 kr
Infinity rafmagnsgreinamæling er til þess að mæla rafmagnsnotkun á raftæki, svæði eða hæð í byggingu (3ja fasa grein) aðgreina rafmagnskostnað á raftæki, svæði eða hæð...
Skoða fulla vörulýsingu130.890 kr
Infinity rafmagnseftirlitspakkinn er til þess að mæla heildar rafmagnsnotkun byggingar (stofnrofa) vakta rafmagnsálag milli byggingar og hleðslustöðva hafa eftirlit með rafmagnskostnaði byggingar og/eða hleðslustöðva Smappee...
Skoða fulla vörulýsinguSendu okkur endilega skilaboð ef þú hefur spurningar eða vilt fá frekari upplýsingar um rafmagnseftirlit á hleðslustöðvum og/eða í byggingunni.