Tvöföld Smappee hleðslustöð fyrir fjölbýli
Þessi Smappee EV Base hleðslustöð er þriggja fasa og getur hlaðið 2 stk. bíla allt að 22kW hvorn. Smappee EV Base er með Type 2 tengi fyrir lausa hleðslukapla á sitt hvorri hliðinni.
Helstu eiginleikar:
- Góð umhverfis-/aðgengislýsing frá stóru og stillanlegu LED ljósi
- Verðlaunuð útlitshönnun
- Viðhaldsfrítt álhús með háþrýsti Laminate viðarklæðningu
- Innbyggðir RCD lekaliðar 30mA (2 stk.)
- Innbyggðir MID raforkumælar
- Áföst Type 2 hleðslutengi (2 stk.)
- Tengist við ótakmarkaðan fjölda hleðslustöðva í gegnum netið
- Innbyggð greiðslumiðlun (Smappee)
- Stillanleg gjaldtaka með QR kóða eða RFID korti
- Stillanleg og sveigjanleg aðgangsstýring
- Stillanleg bílastæðagjaldtaka (valkvæð)
Tæknilegar upplýsingar:
- 3 fasa, 32A
- Stærð: 1200x600x150
- Þyngd: 20 kg (26 kg með hleðslutengjum)
- Hitaþol: -25° - 60°
- Veðurþol: IP55 / IK10
- Vottun: IEC 61851-1 (2017)
- CE vottun
- Hleðslugerð: Mode 3
- Hleðslugeta: 3.7 kW - 22 kW á kapal
- Samskipti:
- WiFi 2.4 GHz
- Ethernet 100BASE-T
- LTE CAT M1 eða NB2
- OCPP 1.6 J