Hafðu samband 513 1900

Smappee Infinity - EV Wall sólarsellumæling

Hleðsluvaktin

EV Wall sólarsellumæling er til þess að

 1. mæla framleiðslu af rafmagni frá sólarsellum
 2. meta hleðslugetu EV Wall hleðslustöðvarinnar af sólarsellurafmagni

Smappee EV Wall sólarsellumælingin er viðbótarmæling við Smappee EV Wall hleðslustöðina svo að hleðslustöðin geti metið hvenær best er að nota rafmagn frá sólarsellum til að hlaða rafbílinn/tvinnbílinn.

Það þarf aðeins eina sólarsellumælingu fyrir eina eða fleiri EV Wall hleðslustöðvar sem eru tengdar við sömu rafmagnstöfluna.

   Tæknilegar upplýsingar:

   • Modbus
   • IEC 62053-21 active E class 1 
   • CE/UL

   Vöruflokkar: Rafmagnseftirlit

   Gerðir: Rafmagnsmæling