Hafðu samband 513 1900

Smappee Infinity - Rafmagnseftirlitspakkinn

Smappee

Veldu stærð á stofnrofa

Infinity rafmagnseftirlitspakkinn er til þess að

  1. mæla heildar rafmagnsnotkun byggingar (stofnrofa)
  2. vakta rafmagnsálag milli byggingar og hleðslustöðva
  3. hafa eftirlit með rafmagnskostnaði byggingar og/eða hleðslustöðva

Smappee Infinity rafmagnseftirlitspakkinn er uppsettur í aðalrafmagnstöflu byggingar til þess að vakta heildarnotkun byggingarinnar og/eða heildarnotkun á uppsettum hleðslustöðvum. 

Það þarf aðeins einn rafmagnseftirlitspakka fyrir allar tengdar hleðslustöðvar. 

Veldu stærð stofnrofans í aðaltöflunni til þess að fá rétta Infinity EMS rafmagnseftirlitspakkann:

  • 50A - 200A
  • 220A - 400A
  • 440A - 1600A
  • 1680A - 4000A

     Helstu eiginleikar:

    • Fyrirferðarlítil hönnun, passar innan og utan rafmagnsskáps
    • Mælir spennu, straum, notkun, afl og aflstuðul
    • Einfalt er að bæta við mælingum á annarri rafmagnsnotkun
      • loftræstingu
      • kælum og frystum
      • lýsingu
      • o.s.frv.

    Tæknilegar upplýsingar:

    • Modbus
    • IEC 62053-21 active E class 1 
    • CE/UL

    Vöruflokkar: Rafmagnseftirlit

    Gerðir: Infinity