Við gerum raflögnina einfaldari og hagkvæmari þar sem lögskyldur varbúnaður er innbyggður í okkar hleðslustöðvar og álagsdreifingin tekur lítið pláss í rafmagnstöflunni óháð fjölda rafbíla í hleðslu.
Hafðu hleðsluvöktunina á miðlægum stað gegnum app og netskjáborð þar sem hver hleðslulota er sýnileg í rauntíma og aftur í tímann.
Veldu sjálfvirka álagsdreifingu sem tekur mið af heildarálagi byggingarinnar.
Með innbyggðri greiðslumiðlun og MID vottuðum gjaldmælum er gjaldtaka bæði einföld og lögleg.
Láttu það ekki nægja að vakta aðeins rafmagnsnotkun hleðslustöðvana og hafðu heildaryfirsýn yfir þá rafmagnsnotkun sem skiptir þinn rekstur máli.
Það er einfalt að bæta mælingu á loftræstingu, kæla og frysta, lagerinn og/eða notkun milli hæða við sama Smappee kerfið þitt.
Skoða rafmagnseftirlitLáttu okkur endilega vita ef þú vilt fá frekari upplýsingar um okkar vörur og/eða þjónustu.