Hleðslustöðvar fyrir fjölbýli

Þú getur valið um hleðslustöð með tengli eða með áföstum hleðslukapli.
Hleðslustöð með áföstum hleðslukapli er ekki hægt að leigja.

Rafmagnseftirlit

HLEÐSLUKAPLAR

Íbúar í fjölbýlum sem nota okkar hleðslukerfi fá 15% afslátt af öllum hleðsluköplum.
Afsláttur reiknast af ásettu verði við útgáfu reiknings.
Íbúar í okkar fjölbýlum fá
15% afslátt

Besen hleðslukapall T2-T2 22 kW 3x32A

32.990 kr
Þessi Besen hleðslukapall fæst í tveimur lengdum og getur hlaðið allt að 22kW. Besen hleðslukapallinn er hágæða vara sem hentar bæði fyrir rafbíla og tvinnbíla.
Hentar vel fyrir bíla hvort sem eru 1 fasa eða 3 fasa.
Íbúar í okkar fjölbýlum fá
15% afslátt

Besen hleðslukapall T2-T1 7.4 kW 1x32A

24.990 kr
Þessi Besen hleðslukapall er með Type 1 tengi fyrir bílinn og getur hlaðið allt að 7.4kW. Besen hleðslukapallinn er hágæða vara sem hentar bæði fyrir rafbíla og tvinnbíla.
Hentar vel fyrir Outlander PHEV og bíla innflutta frá Japan, Kanada og USA.
Fara efst